Staðgengill Massa fékk 1 miljón í hraðasekt 21. ágúst 2009 18:57 Luca Badoer ekur Ferrari á Valencia brautinni um helgina. Luca Baoder frá Ítalíu sem ekur í staðinn fyrir Felipe Massa þarf að punga út einni miljón króna í hraðasektir eftir daginn. Hann ók fjórum sinnum of hratt á þjónustusvæði Formúlu 1 bíla á tveimur æfingum í dag. Ökumenn þurfa að ýta á sérstakan takka í stýrinu til að hægja á bílunum niður í 60 km hraða á þjónustusvæðinu, en Badoer virðist hafa haft takkan rangt stilltan þannig að hann ók alltaf um svæðið á 100 km hraða. Fyrir það fékk hann fjórfalda refsingu frá dómurum, þar sem þetta gerðist fjórum sinnum. Badoer var ekki eins fljótir í brautinni og náði átjánda besta tíma á braut sem hann hefur ekki ekið áður. Hann kvaðst þó sáttur að hafa ekki orðið meira en 1.3 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum Kimi Raikkönen. Michael Schumacher var Bador til halds á trausts á mótsstað. Sjá meira um Badoer Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Luca Baoder frá Ítalíu sem ekur í staðinn fyrir Felipe Massa þarf að punga út einni miljón króna í hraðasektir eftir daginn. Hann ók fjórum sinnum of hratt á þjónustusvæði Formúlu 1 bíla á tveimur æfingum í dag. Ökumenn þurfa að ýta á sérstakan takka í stýrinu til að hægja á bílunum niður í 60 km hraða á þjónustusvæðinu, en Badoer virðist hafa haft takkan rangt stilltan þannig að hann ók alltaf um svæðið á 100 km hraða. Fyrir það fékk hann fjórfalda refsingu frá dómurum, þar sem þetta gerðist fjórum sinnum. Badoer var ekki eins fljótir í brautinni og náði átjánda besta tíma á braut sem hann hefur ekki ekið áður. Hann kvaðst þó sáttur að hafa ekki orðið meira en 1.3 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum Kimi Raikkönen. Michael Schumacher var Bador til halds á trausts á mótsstað. Sjá meira um Badoer
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira