Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina 30. júlí 2009 12:36 Michael Schumacher mun stíga um borð í bíl Felipa Massa í lok ágúst, en hann hefur ekki keppt ´siðan 2006. mynd: kappakstur.is Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira