Button hefur áhyggjur af gangi mála 28. júlí 2009 08:29 Jenson Button ásamt kærustu sinni Jessicu Michibata. mynd: kappakstur.is Jenson Button er ekki alls kostar sáttur við stöðuna hjá Brawn liðinu þessa dagana. Eftir draumabyrjun á árinu hefur hann ekki unnið í þremur síðustu mótum. Um helgina vann Lewis Hamilton sitt fyrsta mót og Mark Webber hefur sótt 15 stiga á forskot Buttons í stigamótinu. "Webber er búinn að ná fimm stigum á mig að meðaltali í þremur mótum. Það eru sjö mót eftir og ef þetta heldur áfram verður hann búinn að ná mér eftir fjögur... Þetta er svipað og að vera í gulu treydjunni í Frakklandstúrnum, vitandi það að þegar þú kemur í fjalllendi þá missir þú af forystunni"; sagði Button um stöðuna í stigamótinu. Hann er nú með 18.5 stig á Webber sem ekur Red Bull. "Við verðum að leysa vanda okkar sem felst í því að ég næ ekki hita í dekkinn í mótum. Svo vandast málið þar sem loka verður höfuðstöðvum liðsins í tvær vikur i ágúst samkvæmt samkomulagi allra liða og FIA. Þá verður engin þróunarvinna. Það er gaman að leiða meistaramótið, en ekki ef maður sér fram á slakt gengi í næstu mótum. Kannski eru veðurguðirnir að gera mótið spennandi með því að hafa kaldara veður en ella, en það háir okkur. Dekk okkar eru 60 gráðu heit í keppni, en þurfa að vera um 80. Við verðum að leysa þetta mál", sagði Button.Sjá stigagjöfina í mótum ársins Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Jenson Button er ekki alls kostar sáttur við stöðuna hjá Brawn liðinu þessa dagana. Eftir draumabyrjun á árinu hefur hann ekki unnið í þremur síðustu mótum. Um helgina vann Lewis Hamilton sitt fyrsta mót og Mark Webber hefur sótt 15 stiga á forskot Buttons í stigamótinu. "Webber er búinn að ná fimm stigum á mig að meðaltali í þremur mótum. Það eru sjö mót eftir og ef þetta heldur áfram verður hann búinn að ná mér eftir fjögur... Þetta er svipað og að vera í gulu treydjunni í Frakklandstúrnum, vitandi það að þegar þú kemur í fjalllendi þá missir þú af forystunni"; sagði Button um stöðuna í stigamótinu. Hann er nú með 18.5 stig á Webber sem ekur Red Bull. "Við verðum að leysa vanda okkar sem felst í því að ég næ ekki hita í dekkinn í mótum. Svo vandast málið þar sem loka verður höfuðstöðvum liðsins í tvær vikur i ágúst samkvæmt samkomulagi allra liða og FIA. Þá verður engin þróunarvinna. Það er gaman að leiða meistaramótið, en ekki ef maður sér fram á slakt gengi í næstu mótum. Kannski eru veðurguðirnir að gera mótið spennandi með því að hafa kaldara veður en ella, en það háir okkur. Dekk okkar eru 60 gráðu heit í keppni, en þurfa að vera um 80. Við verðum að leysa þetta mál", sagði Button.Sjá stigagjöfina í mótum ársins
Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira