F1: Campos þakklátur fyrir valið 12. júní 2009 14:27 Adrian Campos ók þessum Formúlu 1 bíl á sínum tíma, en hefur stofnað eigið lið. mynd: Getty Images Adrian Campos, eigandi eins af þremur liðum sem hefur fengið grænt ljós frá FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári segist þakklátur að hafa orðið fyrir valinu. Campos var Formúlu 1 ökumaður á síðustu öld, en stofnaði svo eigin kappaksturslið og er Fernando Alonso meðal ökumanna sem tók sín fyrstu spor með liði Campos. Liðið er staðsett í Madrid en einnig með bækistöð fyrir tæknivinnu í Valencia. Dallara á Ítalíu mun hanna bílanna og Campos fær vélar frá Cosworth vélaframleiðandanum. "Ég er mjög þakklátur fyrir valið og við mætum stoltir á ráslínuna á næsta ári. Ég er búinn að vera í kappakstri í 30 ár og þetta er stórt skref. Ég ræddi við Ecclestone um lið fyrir sex árum, en þá fást honum hugmyndin glórulaus. Núna styður hann okkur heilshugar. Ég býst ekki við sigrum til að byrja með, en núna hefst gríðarleg vinntörn fram að fyrsta móti", sagði Campos. Ökumenn Campos er í tveimur efstu sætunum í GP 2 mótaröðinni sem er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Sjá nánar um málið Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Adrian Campos, eigandi eins af þremur liðum sem hefur fengið grænt ljós frá FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári segist þakklátur að hafa orðið fyrir valinu. Campos var Formúlu 1 ökumaður á síðustu öld, en stofnaði svo eigin kappaksturslið og er Fernando Alonso meðal ökumanna sem tók sín fyrstu spor með liði Campos. Liðið er staðsett í Madrid en einnig með bækistöð fyrir tæknivinnu í Valencia. Dallara á Ítalíu mun hanna bílanna og Campos fær vélar frá Cosworth vélaframleiðandanum. "Ég er mjög þakklátur fyrir valið og við mætum stoltir á ráslínuna á næsta ári. Ég er búinn að vera í kappakstri í 30 ár og þetta er stórt skref. Ég ræddi við Ecclestone um lið fyrir sex árum, en þá fást honum hugmyndin glórulaus. Núna styður hann okkur heilshugar. Ég býst ekki við sigrum til að byrja með, en núna hefst gríðarleg vinntörn fram að fyrsta móti", sagði Campos. Ökumenn Campos er í tveimur efstu sætunum í GP 2 mótaröðinni sem er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Sjá nánar um málið
Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira