Massa spaír Button meistaratitlinum 4. júní 2009 19:36 Felipe Massa lítur á Istanbúl á sinn annan heimavöll eftir 3 sigra á 3 árum. Mynd: Kappakstur.is Felipe Massa hjá Ferrari telur allar líkur á því að Jenson Button og Brawn liðið verði heimsmeistari í Formúlu 1 í ár. Hann hefur unnið mótið í Tyrklandi þrjú ár í röð, en keppt er í Istanbúl um helgina. "Ég gefst ekki upp þótt á mót blási og mun berjast til síðustu beygju, síðasta mótsins. En reynslan segir mér að Brawn liðið landi titlunum í ár. Titilslagnum er lokið í mínum huga", sagði Massa við blaðamenn í Istanbúl í dag. "Red Bull menn eiga möguleika, en Ferrari er hvergi nærri toppnum. Við munum þó berjast til sigurs í öllum mótum og reyna vinna eins mörg og við getum. Tölfræðilega eigum við sjéns, en ég hef enga trú á að Brawn missi flugið. Ég tel að við séum með næsta besta bílinn og ég held að mótið í Istanbúl verði mjög spennandi. Brawn og Red Bull verða okkar helstu keppinautar og ég hlakka til að berjast um sigur", sagði Massa. Fjallið er um mótshaldið í Tyrklandi um helgina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00 í kvöld. Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari telur allar líkur á því að Jenson Button og Brawn liðið verði heimsmeistari í Formúlu 1 í ár. Hann hefur unnið mótið í Tyrklandi þrjú ár í röð, en keppt er í Istanbúl um helgina. "Ég gefst ekki upp þótt á mót blási og mun berjast til síðustu beygju, síðasta mótsins. En reynslan segir mér að Brawn liðið landi titlunum í ár. Titilslagnum er lokið í mínum huga", sagði Massa við blaðamenn í Istanbúl í dag. "Red Bull menn eiga möguleika, en Ferrari er hvergi nærri toppnum. Við munum þó berjast til sigurs í öllum mótum og reyna vinna eins mörg og við getum. Tölfræðilega eigum við sjéns, en ég hef enga trú á að Brawn missi flugið. Ég tel að við séum með næsta besta bílinn og ég held að mótið í Istanbúl verði mjög spennandi. Brawn og Red Bull verða okkar helstu keppinautar og ég hlakka til að berjast um sigur", sagði Massa. Fjallið er um mótshaldið í Tyrklandi um helgina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00 í kvöld.
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti