Button var að kikna undan pressunni 19. október 2009 11:16 Jenson Button ásamt japönsku kærustu sinni Jessicu. mynd: kappakstur.is Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Breska pressan er óvæginn, en Button las ósjaldan harða gagnrýni á sig, jafnvel þó hann sé sjálfur búsettur í Mónakó þá fylgist hann með heimspressunni. Það var að að hrista verulega upp í honum og hann stóð sig að því að lesa margar neikvæðar greinar um sig í sumar og taka það inn á sig. "Til að selja blöð þarf sláandi fyrirsagnir eins og Button er að missa sig... þolir ekki pressuna... er hann verðugur meistari... En. Ég er meistari í dag. Það tekur það engin frá mér", sagði Button. Hann er þó skýjum ofar í orðsins fyllstu merkingu, bæði með árangurinn og eins er hann að fljúga frá Brasilíu til Englands til að vera við móttökuathöfn í Bretlandi. Þó Button sé meistari með Brawn, þá er hann ekki með undirritaðan samning við Brawn liðið sem vann tvö titla í gær, titil ökumanna og bílasmiða. "Ég vil að sjálfsögðu keppa á næsta ári og keppa um titilinn eins og í ár. Það mun hjálpa Brawn liðinu að kostnaðurinn er alltaf að minnka á milli ára. Það er búið að vinna mikið í 2010 bílnum, þannig að liðið er vel í stakk búið hvað næsta ár varðar. Ég er samt ekkert með samning við Brawn fyrir næsta ár. Báðir aðilar vildi klára þetta tímabil, en ég mun ræða málin við mína menn þegar ég er búinn að jafna mig á þynnkunni eftir að hafa fagnað titlinum." Sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Breska pressan er óvæginn, en Button las ósjaldan harða gagnrýni á sig, jafnvel þó hann sé sjálfur búsettur í Mónakó þá fylgist hann með heimspressunni. Það var að að hrista verulega upp í honum og hann stóð sig að því að lesa margar neikvæðar greinar um sig í sumar og taka það inn á sig. "Til að selja blöð þarf sláandi fyrirsagnir eins og Button er að missa sig... þolir ekki pressuna... er hann verðugur meistari... En. Ég er meistari í dag. Það tekur það engin frá mér", sagði Button. Hann er þó skýjum ofar í orðsins fyllstu merkingu, bæði með árangurinn og eins er hann að fljúga frá Brasilíu til Englands til að vera við móttökuathöfn í Bretlandi. Þó Button sé meistari með Brawn, þá er hann ekki með undirritaðan samning við Brawn liðið sem vann tvö titla í gær, titil ökumanna og bílasmiða. "Ég vil að sjálfsögðu keppa á næsta ári og keppa um titilinn eins og í ár. Það mun hjálpa Brawn liðinu að kostnaðurinn er alltaf að minnka á milli ára. Það er búið að vinna mikið í 2010 bílnum, þannig að liðið er vel í stakk búið hvað næsta ár varðar. Ég er samt ekkert með samning við Brawn fyrir næsta ár. Báðir aðilar vildi klára þetta tímabil, en ég mun ræða málin við mína menn þegar ég er búinn að jafna mig á þynnkunni eftir að hafa fagnað titlinum." Sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira