Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni 5. mars 2009 09:39 Michael Schumacher í góðum gír á Jerez brautinni á Spáni og með réttu græjurnar. Mynd: Getty Images Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. Schumacher er enn með nokkurn hálsríg eftir að hafa fallið af mótorhjóli á dögunum. Hann hefur fiktað við að keppa í kappakstri á mótorhjólum. Schumacher hefur mikið tæknilegt innsæi varðandi uppsetningu keppnisbíla og styður við bakið á Kimi Raikkönen og Felipe Massa við framþróun Ferari bílsins. Ferrari æfði á dögunum í Bahrain, en Jerez á Spáni og svo Barcelona í næstu viku er síðasti vettvangur til æfinga fyrir fyrsta mót. Það verður í Ástralíu síðustu helgina í mars og sýnt beint á Stöð 2 Sport. Verið er að vinna að sérstökum upphitunarþætti um Formúlu 1 sem verður sýndur 18. mars. Fulltrúi Stöð 2 Sport og Bylgjunnar verður á lokaæfingum keppnisliða og fluttar verða fréttir af gangi mála á visi.is í næstu viku. Verður fjallað um æfingadaganna í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni eftir hádegi á meðan æfingum stendur. Sjá æfingatíma á Jerez Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. Schumacher er enn með nokkurn hálsríg eftir að hafa fallið af mótorhjóli á dögunum. Hann hefur fiktað við að keppa í kappakstri á mótorhjólum. Schumacher hefur mikið tæknilegt innsæi varðandi uppsetningu keppnisbíla og styður við bakið á Kimi Raikkönen og Felipe Massa við framþróun Ferari bílsins. Ferrari æfði á dögunum í Bahrain, en Jerez á Spáni og svo Barcelona í næstu viku er síðasti vettvangur til æfinga fyrir fyrsta mót. Það verður í Ástralíu síðustu helgina í mars og sýnt beint á Stöð 2 Sport. Verið er að vinna að sérstökum upphitunarþætti um Formúlu 1 sem verður sýndur 18. mars. Fulltrúi Stöð 2 Sport og Bylgjunnar verður á lokaæfingum keppnisliða og fluttar verða fréttir af gangi mála á visi.is í næstu viku. Verður fjallað um æfingadaganna í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni eftir hádegi á meðan æfingum stendur. Sjá æfingatíma á Jerez
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira