Hamilton afskrifar titilmöguleka sína 6. júní 2009 16:57 Lewis Hamilton er ekki sáttur við gengi McLaren. McLaren reið ekki feistum hesti frá tímatökunni í Istanbúl í dag. Lewis Hamilton er sextándi á ráslínu og Heikki Kovalainen fjórtándi. "Staða okkar kemur mér á óvart, ég hélt að þetta myndi ganga betur og þetta var ágætt hjá okkur í gær. Við vorum ekki fljótastir en meðal tíu fremstu. En eftir því sem gripið jókst í brautinni, því verra gekk okkur", sagði Hamilton í dag. "Við breyttum uppstillingu bílsins fyrir tímatökuna og tókum mið af fyrstu æfingu föstudags, en það reyndust mistök. Bíllinn var út um alla braut. Ég náði ekki góðum hring og því fór sem fór. Ég get ekki sagt í dag að ég geti unnið tíu næstu mót og við lögum bílinn. Við verðum bara að huga að næsta ári og gæta þessa að við gerum ekki sömu mistök í hönnun og smíði bílsins og í ár", sagði Hamilton. Nánast engar líkur eru á þvi að Hamilton geti varið meistaratitilinn á árinu: Jenson Button er með 16 stiga forskot í stigakeppni ökumanna og Rubens Barrichello er annar á undan Sebastian Vettel. Þessir þrír ökumenn eru þrír fremstu ökumennirnir á ráslínu í kappakstrinum í Istanbúl á morgun. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag. Þá verður sýnt það besta úr mótinu í þættinum Endmarkið kl. 14.15 og 22:00 á sunnudagskvöld. Sjá meira um Hamilton Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren reið ekki feistum hesti frá tímatökunni í Istanbúl í dag. Lewis Hamilton er sextándi á ráslínu og Heikki Kovalainen fjórtándi. "Staða okkar kemur mér á óvart, ég hélt að þetta myndi ganga betur og þetta var ágætt hjá okkur í gær. Við vorum ekki fljótastir en meðal tíu fremstu. En eftir því sem gripið jókst í brautinni, því verra gekk okkur", sagði Hamilton í dag. "Við breyttum uppstillingu bílsins fyrir tímatökuna og tókum mið af fyrstu æfingu föstudags, en það reyndust mistök. Bíllinn var út um alla braut. Ég náði ekki góðum hring og því fór sem fór. Ég get ekki sagt í dag að ég geti unnið tíu næstu mót og við lögum bílinn. Við verðum bara að huga að næsta ári og gæta þessa að við gerum ekki sömu mistök í hönnun og smíði bílsins og í ár", sagði Hamilton. Nánast engar líkur eru á þvi að Hamilton geti varið meistaratitilinn á árinu: Jenson Button er með 16 stiga forskot í stigakeppni ökumanna og Rubens Barrichello er annar á undan Sebastian Vettel. Þessir þrír ökumenn eru þrír fremstu ökumennirnir á ráslínu í kappakstrinum í Istanbúl á morgun. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag. Þá verður sýnt það besta úr mótinu í þættinum Endmarkið kl. 14.15 og 22:00 á sunnudagskvöld. Sjá meira um Hamilton
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira