Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki 25. apríl 2009 06:33 Jackie Stewart hefur verið eitt af andlitum Breta í Formúlu 1 og í stjórn breska kappakstursklúbbsins sem rak mótshald á Silverstone. Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé. Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé.
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira