Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn 25. júní 2009 10:06 Toyota er meðal bílaframleiðenda í Formúlu 1 og í samtökum keppnisliða. mynd: kappakstur.is John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. "Ég er ánægður að tilllögur FOTA voru teknar gildar. Núna hefur skapast jafnvægi til framtíðar og almennileg stjórnun verður á mótshaldi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla sem koma að Formúlu 1. Þetta hafa verið erfiðir tímar, en núna hefst uppbyggingarstarf eftir að við náðum réttum niðurstöðum fyrir Formúlu 1", sagði Howett. FOTA menn funda í dag í Bologna á Ítalíu, þar sem lokahönd verður lögð á tilllögur til lækkunar rekstrarkostnaðar. Þá vilja FOTA menn að miðaverð á mót verði lækkað verulega. Um 300.000 áhorfendur mættu á mótið á Silverstone í Bretlandi, en á mörgum öðrum mótum hafa verið hálftímar stúkur, t.d. í Tyrklandi. Miðaverð þótti einfaldlega alltof hátt. Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. "Ég er ánægður að tilllögur FOTA voru teknar gildar. Núna hefur skapast jafnvægi til framtíðar og almennileg stjórnun verður á mótshaldi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla sem koma að Formúlu 1. Þetta hafa verið erfiðir tímar, en núna hefst uppbyggingarstarf eftir að við náðum réttum niðurstöðum fyrir Formúlu 1", sagði Howett. FOTA menn funda í dag í Bologna á Ítalíu, þar sem lokahönd verður lögð á tilllögur til lækkunar rekstrarkostnaðar. Þá vilja FOTA menn að miðaverð á mót verði lækkað verulega. Um 300.000 áhorfendur mættu á mótið á Silverstone í Bretlandi, en á mörgum öðrum mótum hafa verið hálftímar stúkur, t.d. í Tyrklandi. Miðaverð þótti einfaldlega alltof hátt.
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira