Schumacher klár í Formúlu 1 kappakstur 26. nóvember 2009 09:06 Michael Schumacher og Willy Weber á blaðamannafundi. Mynd: Getty Images Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi. Mikil umræða hefur verið um það að Schumacher verði liðsmaður Mercedes liðsins, fyrrum Brawn liðsins á næsta ári. Hann myndi þá aka við hlið landa síns Nico Rosberg. Til að það geti orðið þarf Ferrari að gefa Schumacher leyfi, þar sem hann ritaði nýlega undir 2 ára samstarfssamning við liðið, en ekki þó í formi ökumanns. "Schumacher er 100% klár í kappakstur. Hálsmeiðslinn há honum ekkert lengur, það er hugur í honum og hann gæti keppt til sigurs", sagði Weber í viðtali í þýska tímaritinu Bunte. Sagt er að Schumacher hafi farið á fund Luca Montezemolo, forseta Ferrari í síðustu viku til að ræða möguleika á þátttöku hans í Formúlu 1 2010. Mercedes vantar toppökumann við hlið Rosbergs, en liðið missti af meistaranum Jenson Button, sem gekk til liðs við McLaren og hann verður þar ásamt Lewis Hamilton. Ferrari verður skipað Felipe Massa og Fernando Alonso. Nafn Nick Heidfeld hefur borið á góma varðandi Mercedes, en unnendur Formúlu 1 myndu gjarnan vilja sjá Schumacher taka eitt ár en og þá er Mercedes besti kosturinn. Sjá lista yfir ökumenn 2010 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi. Mikil umræða hefur verið um það að Schumacher verði liðsmaður Mercedes liðsins, fyrrum Brawn liðsins á næsta ári. Hann myndi þá aka við hlið landa síns Nico Rosberg. Til að það geti orðið þarf Ferrari að gefa Schumacher leyfi, þar sem hann ritaði nýlega undir 2 ára samstarfssamning við liðið, en ekki þó í formi ökumanns. "Schumacher er 100% klár í kappakstur. Hálsmeiðslinn há honum ekkert lengur, það er hugur í honum og hann gæti keppt til sigurs", sagði Weber í viðtali í þýska tímaritinu Bunte. Sagt er að Schumacher hafi farið á fund Luca Montezemolo, forseta Ferrari í síðustu viku til að ræða möguleika á þátttöku hans í Formúlu 1 2010. Mercedes vantar toppökumann við hlið Rosbergs, en liðið missti af meistaranum Jenson Button, sem gekk til liðs við McLaren og hann verður þar ásamt Lewis Hamilton. Ferrari verður skipað Felipe Massa og Fernando Alonso. Nafn Nick Heidfeld hefur borið á góma varðandi Mercedes, en unnendur Formúlu 1 myndu gjarnan vilja sjá Schumacher taka eitt ár en og þá er Mercedes besti kosturinn. Sjá lista yfir ökumenn 2010
Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira