Schumacher klár í Formúlu 1 kappakstur 26. nóvember 2009 09:06 Michael Schumacher og Willy Weber á blaðamannafundi. Mynd: Getty Images Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi. Mikil umræða hefur verið um það að Schumacher verði liðsmaður Mercedes liðsins, fyrrum Brawn liðsins á næsta ári. Hann myndi þá aka við hlið landa síns Nico Rosberg. Til að það geti orðið þarf Ferrari að gefa Schumacher leyfi, þar sem hann ritaði nýlega undir 2 ára samstarfssamning við liðið, en ekki þó í formi ökumanns. "Schumacher er 100% klár í kappakstur. Hálsmeiðslinn há honum ekkert lengur, það er hugur í honum og hann gæti keppt til sigurs", sagði Weber í viðtali í þýska tímaritinu Bunte. Sagt er að Schumacher hafi farið á fund Luca Montezemolo, forseta Ferrari í síðustu viku til að ræða möguleika á þátttöku hans í Formúlu 1 2010. Mercedes vantar toppökumann við hlið Rosbergs, en liðið missti af meistaranum Jenson Button, sem gekk til liðs við McLaren og hann verður þar ásamt Lewis Hamilton. Ferrari verður skipað Felipe Massa og Fernando Alonso. Nafn Nick Heidfeld hefur borið á góma varðandi Mercedes, en unnendur Formúlu 1 myndu gjarnan vilja sjá Schumacher taka eitt ár en og þá er Mercedes besti kosturinn. Sjá lista yfir ökumenn 2010 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi. Mikil umræða hefur verið um það að Schumacher verði liðsmaður Mercedes liðsins, fyrrum Brawn liðsins á næsta ári. Hann myndi þá aka við hlið landa síns Nico Rosberg. Til að það geti orðið þarf Ferrari að gefa Schumacher leyfi, þar sem hann ritaði nýlega undir 2 ára samstarfssamning við liðið, en ekki þó í formi ökumanns. "Schumacher er 100% klár í kappakstur. Hálsmeiðslinn há honum ekkert lengur, það er hugur í honum og hann gæti keppt til sigurs", sagði Weber í viðtali í þýska tímaritinu Bunte. Sagt er að Schumacher hafi farið á fund Luca Montezemolo, forseta Ferrari í síðustu viku til að ræða möguleika á þátttöku hans í Formúlu 1 2010. Mercedes vantar toppökumann við hlið Rosbergs, en liðið missti af meistaranum Jenson Button, sem gekk til liðs við McLaren og hann verður þar ásamt Lewis Hamilton. Ferrari verður skipað Felipe Massa og Fernando Alonso. Nafn Nick Heidfeld hefur borið á góma varðandi Mercedes, en unnendur Formúlu 1 myndu gjarnan vilja sjá Schumacher taka eitt ár en og þá er Mercedes besti kosturinn. Sjá lista yfir ökumenn 2010
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira