Formúla 1

Nýr Williams framfaraskref

Nico Hulkenberger ekur Williams í Portúgal í dag.
Nico Hulkenberger ekur Williams í Portúgal í dag.

Frank Williams telur að 2009 bíll Williams liðsins muni bæta gengi liðsins

í Formúlu 1. Lið hans varð aðeins í áttunda sæti í stigamótinu í fyrra.

"Þetta verður áhugavert ár og nýjar reglur FIA um útbúnað bílanna og nýjar

reglur í mótunum munu breyta einhverju. Ég tel þó að Ferrari og McLaren

verði sem fyrr í toppbaráttunni", sagði Williams eftir frumaksturs

Williams í Portúgal í dag.

"Það hjálpar okkur að við erum að fá meira fé frá FOM fyrir

sjónvarpsréttinn og nýjur reglurnar hafa minnkað kostnaðinn verulega",

sagði Frank.

Þjóðverinn Nico Huckenberg keyrði bíl Wiliams í dag á braut í Portúgal og

Nelson Piquet keyrði nýjan Renault um brautina á sama tíma.

sjá nánar um 2009 bílanna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×