Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur 27. september 2009 09:23 Jenson Button og Rubens Barrichello eru efstir í stigamótinu og aka báðir hjá Brawn liðinu. mynd: kappakstur.is Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. "Við gerum þetta eins hreint og beint og hægt er. Það verður ekki betur hlúð að öðrum fyrr en annar á ekki tölfræðilega möguleika á titlinum", sagði Brawn, en slagurinn um titilinn í ár stendur á milli Button, Barrichello, Sebastian Vettel og Mark Webber. Þeir síðastnefndu er í mun betri stöðu á ráslínu fyrir Singapúr kappaksturinn sem fer fram í dag. Eru í öðru og fjórða sæti á ráslínu, en Brawn menn í því tíunda og tólfta. "Button byrjaði tímabilið betur og Barrichello var í vandræðum með bremsurnar þar til við skiptum um bremsubúnað hjá honun. Þá varð hann -öruggari. Þeir eru svipaðir ökumenn og miðla upplýsingum frjálslega sín á milli og það gera tæknimenn þeirra líka. Þeir munu keppa á jafnréttisgrundvelli til loka mótsins", sagði Brawn en fjögur mót eru eftir. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11:30 á Stöð 2 Sport, en klukkan 14.15 verður þátturinn Endamarkið og hann er endursýndur kl. 22.00 í kvöld. Sjá stigastöðuna og brautarlýsingu Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. "Við gerum þetta eins hreint og beint og hægt er. Það verður ekki betur hlúð að öðrum fyrr en annar á ekki tölfræðilega möguleika á titlinum", sagði Brawn, en slagurinn um titilinn í ár stendur á milli Button, Barrichello, Sebastian Vettel og Mark Webber. Þeir síðastnefndu er í mun betri stöðu á ráslínu fyrir Singapúr kappaksturinn sem fer fram í dag. Eru í öðru og fjórða sæti á ráslínu, en Brawn menn í því tíunda og tólfta. "Button byrjaði tímabilið betur og Barrichello var í vandræðum með bremsurnar þar til við skiptum um bremsubúnað hjá honun. Þá varð hann -öruggari. Þeir eru svipaðir ökumenn og miðla upplýsingum frjálslega sín á milli og það gera tæknimenn þeirra líka. Þeir munu keppa á jafnréttisgrundvelli til loka mótsins", sagði Brawn en fjögur mót eru eftir. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11:30 á Stöð 2 Sport, en klukkan 14.15 verður þátturinn Endamarkið og hann er endursýndur kl. 22.00 í kvöld. Sjá stigastöðuna og brautarlýsingu
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira