Dauðaslys rætt í Rásmarkinu 23. júlí 2009 08:22 Hið hörmulega dauðaslys í Bretlandi um síðustu helgi verður rætt í Rásmarkinu á Stöð 2 Sport í kvöld. Henry Surtees lést í slysinu, en Kristján Einar Kristjánsson ók með honum í Formúlu 3 í fyrra. Hann verður gestur þáttarins. Langt er síðan dauðaslys hefur orðið í kappakstri, en það varð í nýrri mótaröð sem kallast Formúla 2 og verður málið rætt frá ýmsum hliðum. Ólafur Guðmundsson sem hefur starfað sem Formúlu 1 dómari og í öryggismálum í mörg ár mun leggja sitt á vogarskálarnar í þættinum. Í Rásmarkinu verður einnig fjallað um nýjasta Formúlu 1 sigurvegarann Mark Webber frá ýmsum hliðum, en hann hefur sýnt ótrúlega hörku í uppbyggingu líkamans eftir að hafa fótbrotnað illa í reiðhjólaslysi í vetur. Þá verður keppnislið Red Bull heimsótt, en liðið hefur unnið tvö síðustu mót og hitað upp fyrir kappaksturinn í Ungverjlandi um næstu helgi. Þátturinn á Stöð 2 Sport er á dagskrá kl. 20.00 í kvöld. Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hið hörmulega dauðaslys í Bretlandi um síðustu helgi verður rætt í Rásmarkinu á Stöð 2 Sport í kvöld. Henry Surtees lést í slysinu, en Kristján Einar Kristjánsson ók með honum í Formúlu 3 í fyrra. Hann verður gestur þáttarins. Langt er síðan dauðaslys hefur orðið í kappakstri, en það varð í nýrri mótaröð sem kallast Formúla 2 og verður málið rætt frá ýmsum hliðum. Ólafur Guðmundsson sem hefur starfað sem Formúlu 1 dómari og í öryggismálum í mörg ár mun leggja sitt á vogarskálarnar í þættinum. Í Rásmarkinu verður einnig fjallað um nýjasta Formúlu 1 sigurvegarann Mark Webber frá ýmsum hliðum, en hann hefur sýnt ótrúlega hörku í uppbyggingu líkamans eftir að hafa fótbrotnað illa í reiðhjólaslysi í vetur. Þá verður keppnislið Red Bull heimsótt, en liðið hefur unnið tvö síðustu mót og hitað upp fyrir kappaksturinn í Ungverjlandi um næstu helgi. Þátturinn á Stöð 2 Sport er á dagskrá kl. 20.00 í kvöld.
Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira