Webber með titanium efni í fætinum 14. júlí 2009 06:45 Mark Webber og Sebastian Vettel fagna fyrsta og öðru sæti í mótinu á Nurburgring um helgina. Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber Mest lesið Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber
Mest lesið Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira