Renault ræður Kubica til starfa 7. október 2009 13:52 Kubica skiptir frá BMW yfir til Renault í stað Fernando Alonso Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica mun stýra Renault á næsta ári, en Fernando Alonso yfirgefur liðið fyrir sæti hjá Ferrari. Óljóst er hver verður liðsmaður með honum, en Romain Groesjean kemur til greina. Með tilkynningu Renault er aðeins að fækka sætum í Formúlu 1 á næsta ári, sem verða þó mun fleiri þar sem líklegt er að 26-28 ökumenn verði í mótaröðinni. Kubica hóf ferill sinn með BMW í Ungverjlandi 2006 og vann einn sigur, í Kanada 2008. Hann hefur löngum þótt einn sprækasti ökumaðurinn, en í ljósi þess að BMW hættir þátttöku í haust, þá þurfti hann að finna nýtt sæti. Renault þykir góður kostur, en liðið hefur þó ekki unnið mót á þessu ári. Sjá ferill Kubica Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica mun stýra Renault á næsta ári, en Fernando Alonso yfirgefur liðið fyrir sæti hjá Ferrari. Óljóst er hver verður liðsmaður með honum, en Romain Groesjean kemur til greina. Með tilkynningu Renault er aðeins að fækka sætum í Formúlu 1 á næsta ári, sem verða þó mun fleiri þar sem líklegt er að 26-28 ökumenn verði í mótaröðinni. Kubica hóf ferill sinn með BMW í Ungverjlandi 2006 og vann einn sigur, í Kanada 2008. Hann hefur löngum þótt einn sprækasti ökumaðurinn, en í ljósi þess að BMW hættir þátttöku í haust, þá þurfti hann að finna nýtt sæti. Renault þykir góður kostur, en liðið hefur þó ekki unnið mót á þessu ári. Sjá ferill Kubica
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira