Dýrasta Formúlu 1 brautin frumsýnd 13. október 2009 07:20 Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi er mikið mannvirki og heimamenn stoltur af framlagi sínu. mynd: kappakstur.is Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira