Formúlu 3 meistari fær Ferrari prófun 20. nóvember 2009 10:39 Jules Bianchi varð meistari í Formúlu 3 mótaröðinni evrópsku. mynd: Getty Images Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3. Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3.
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira