Massa fær ekki keppnisleyfi 2009 12. október 2009 07:32 Felipe Massa var hætt kominn þegar hann slasaðist í Ungverjalandi í sumar. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira