McLaren á toppnum í Abu Dhabi 30. október 2009 15:01 Lewis Hamilton átti góðan dag á æfingum í Abu Dhabi. mynd: Getty Images McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira