Sebastian Vettel: Skylda mín að sigra 21. júní 2009 08:37 Sebastian Vettel undirritar fyrir áhorfendur ásamt öðrum Formúlu 1 ökumönnum á Silverstone. Mynd: AFP Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Red Bull lið Vettels mætti með talsvert breyttan bíl á Silverstone og Button segir liðið fljótari en Brawn og gæti munurinn verið allt að hálf sekúnda í hring. Vettel er hæstánægður með breytingarnar, en nýr framvængur, endurbættur loftdreifir og vélarhlif eru meðal hluta sem bíllinn státar á lokamótinu á Silverstone. "Það er mikil gleði í herbúðum Red Bull og gaman að vera í bílskýlinu og fylgjast með undirbúningnum. Músíkin er á fullu og menn vinna með bros á vor, menn eru eiginlega dansandi í vinnunni... Strákarnir hafa lagt mikla vinnu á sig og það skilar sér í góðum bíl. Það er eiginlega skylda mín að standa mig vel og skila sigri. Strákarnir eiga það skilið og það er gaman að fær þeim velgengni, eftir erfið ár hjá Red Bull. Núna er tími liðsins kominn", sagði Vettel. Bein útsending frá mótinu á Silverstone hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og verður m.a. rætt við Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara um deilurnar FIA og FOTA í upphitun fyrir kappaksturinn. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Red Bull lið Vettels mætti með talsvert breyttan bíl á Silverstone og Button segir liðið fljótari en Brawn og gæti munurinn verið allt að hálf sekúnda í hring. Vettel er hæstánægður með breytingarnar, en nýr framvængur, endurbættur loftdreifir og vélarhlif eru meðal hluta sem bíllinn státar á lokamótinu á Silverstone. "Það er mikil gleði í herbúðum Red Bull og gaman að vera í bílskýlinu og fylgjast með undirbúningnum. Músíkin er á fullu og menn vinna með bros á vor, menn eru eiginlega dansandi í vinnunni... Strákarnir hafa lagt mikla vinnu á sig og það skilar sér í góðum bíl. Það er eiginlega skylda mín að standa mig vel og skila sigri. Strákarnir eiga það skilið og það er gaman að fær þeim velgengni, eftir erfið ár hjá Red Bull. Núna er tími liðsins kominn", sagði Vettel. Bein útsending frá mótinu á Silverstone hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og verður m.a. rætt við Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara um deilurnar FIA og FOTA í upphitun fyrir kappaksturinn. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira