BMW stefnir á titilinn 2009 20. janúar 2009 10:27 Robert Kubica og Nick Heidfeld afhúpa nýjan BMW í Valencia á Spáni í dag. Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. BMW mætir sterkt til leiks og það er talið líklegt að liðið verði með eitt ölfugasta KERS kerfiið, sem er nýjungí vélarsal keppnsibíla í ár. Það gefur ökumanni 80 auka hestöfl í 6.5 sekúndur í hverjum hring. Flest lið voru á móti því að nota þennan búnað, en BMW sótti stíft að hann yrði settur í reglur eftir að Max Mosley og FIA komu með tillögu að notkun hans. BMW hefur verið í Formúlu 1 í fjögur ár og það er yfirlýst stefna liðsins að 2009 sé árið sem liðið ætlar að hampa titli eða titlum í Formúlu 1. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru ökumenn BMW í ár og þróunarökumaður er Christian Klien. "Það verður mikill munur á því að aka 2009 bílnum og þeim sem við notuðum í fyrra. Það er búið að minnka niðurtog yfirbyggingarinnar um 50% á milli ára. Þá verðum við á raufalausum dekkjum og það er besta breyting í Formúlu 1 í mörg ár", sagði Kubica. Hann var í titilslagnum lengi vel í fyrra og vann sinn fyrsta sigur með BMW og fyrsta sigur liðsins í Kanada. Eftir mótið leiddi hann stigamótið, en náði ekki að halda fengum hlut. Sjá nánar um frumsýninguna Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. BMW mætir sterkt til leiks og það er talið líklegt að liðið verði með eitt ölfugasta KERS kerfiið, sem er nýjungí vélarsal keppnsibíla í ár. Það gefur ökumanni 80 auka hestöfl í 6.5 sekúndur í hverjum hring. Flest lið voru á móti því að nota þennan búnað, en BMW sótti stíft að hann yrði settur í reglur eftir að Max Mosley og FIA komu með tillögu að notkun hans. BMW hefur verið í Formúlu 1 í fjögur ár og það er yfirlýst stefna liðsins að 2009 sé árið sem liðið ætlar að hampa titli eða titlum í Formúlu 1. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru ökumenn BMW í ár og þróunarökumaður er Christian Klien. "Það verður mikill munur á því að aka 2009 bílnum og þeim sem við notuðum í fyrra. Það er búið að minnka niðurtog yfirbyggingarinnar um 50% á milli ára. Þá verðum við á raufalausum dekkjum og það er besta breyting í Formúlu 1 í mörg ár", sagði Kubica. Hann var í titilslagnum lengi vel í fyrra og vann sinn fyrsta sigur með BMW og fyrsta sigur liðsins í Kanada. Eftir mótið leiddi hann stigamótið, en náði ekki að halda fengum hlut. Sjá nánar um frumsýninguna
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira