Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn 12. febrúar 2009 14:04 Sandstormur og sól hefur truflað ökumenn í Bahrain á mikilvægum æfingum fyrir keppnistímabilið. Mynd: Getty Images Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira