Bruno Senna svekktur og sár 5. mars 2009 08:05 Bruno Senna er frekar hnuggin yfir framkomu Honda manna í sinn garð. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira