Fyrsta skrefið í átt að sigri 26. apríl 2009 09:55 Jarno Trulli er fremstur á ráslínu í Bahrein í dag. mynd: kappakstur.is John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira