Webber vill annan sigur í lokamótinu 27. október 2009 09:04 Mark Webber fagnaði sigri í síðustu keppni og vill ljúka tímatbilinu með öðrum. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. "Ég geri ráð fyrir að Red Bull bíllinn verði góður á götu Abu Dhabi. Við höfum verið öflugir frá því í Singapúr og því ættum við að geta barist á toppnum", sagði Webber. "Mér sýnist að brautin í Abu Dhabi sé skemmtileg, en hún er bæði með hröðum köflum og hægum. Ég geri ráð fyrir því að það verði mikið ryk á brautinni til að byrja með, en hún ætti að hreinsast á æfingunum á föstudaginn. Mér finnst alltaf gaman að mæta á nýjar brautir og þessi lítur vel út", sagði Webber. Í ljósi þess að úrslitinu í titilslagnum er þegar ráðinn þá er barist um heiðurinn að vinna fyrsta mótið á nýrri braut. Brautarstæðið í Abu Dhabi er það veglegasta sem byggt hefur verið og liggur m.a. um hafnarsvæði sem var búið til í kringum brautina. Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. "Ég geri ráð fyrir að Red Bull bíllinn verði góður á götu Abu Dhabi. Við höfum verið öflugir frá því í Singapúr og því ættum við að geta barist á toppnum", sagði Webber. "Mér sýnist að brautin í Abu Dhabi sé skemmtileg, en hún er bæði með hröðum köflum og hægum. Ég geri ráð fyrir því að það verði mikið ryk á brautinni til að byrja með, en hún ætti að hreinsast á æfingunum á föstudaginn. Mér finnst alltaf gaman að mæta á nýjar brautir og þessi lítur vel út", sagði Webber. Í ljósi þess að úrslitinu í titilslagnum er þegar ráðinn þá er barist um heiðurinn að vinna fyrsta mótið á nýrri braut. Brautarstæðið í Abu Dhabi er það veglegasta sem byggt hefur verið og liggur m.a. um hafnarsvæði sem var búið til í kringum brautina. Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira