Vettel vann en vildi ekki hætta keyra 4. október 2009 12:24 Sebastian Vettel naut sín vel á Suzuka og sigraði. mynd: Getty Images Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira