Vettel fljótastur á lokaæfingu í Istanbúl 29. maí 2010 09:46 Sebastian Vettel á Red Bul náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í dag. mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða á Istanbúl brautinni í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Tímatakan fer fram kl. 10.45 í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Margir ökumenn lentu í vandræðum í beygju átta í brautinni og Lewis Hamilton snarnserist með hvað mestum stæl í gegnum beygjuna, en fljótasti maðurinn, Sebastian Vettel og forystumaður stigamótsins, Mark Webber lentu líka í vandræðum í beygjinni. Tímar þeirra fljótustu 1. Vettel Red Bull-Renault 1:27.086 18 2. Rosberg Mercedes 1:27.359 + 0.273 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:27.396 + 0.310 14 4. Webber Red Bull-Renault 1:27.553 + 0.467 15 5. Kubica Renault 1:27.784 + 0.698 20 6. Alonso Ferrari 1:27.861 + 0.775 18 7. Schumacher Mercedes 1:27.879 + 0.793 16 8. Button McLaren-Mercedes 1:27.963 + 0.877 17 9. Massa Ferrari 1:27.969 + 0.883 20 10. Petrov Renault 1:28.344 + 1.258 18 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.610 + 1.524 22 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.652 + 1.566 20 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:28.734 + 1.648 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.036 + 1.950 20 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:29.044 + 1.958 18 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:29.211 + 2.125 15 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:29.305 + 2.219 14 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.618 + 3.532 19 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:30.884 + 3.798 22 20. Glock Virgin-Cosworth 1:31.341 + 4.255 21 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:32.180 + 5.094 16 22. Senna HRT-Cosworth 1:32.230 + 5.144 21 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:32.762 + 5.676 19 24. Sutil Force India-Mercedes No time 1 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða á Istanbúl brautinni í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Tímatakan fer fram kl. 10.45 í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Margir ökumenn lentu í vandræðum í beygju átta í brautinni og Lewis Hamilton snarnserist með hvað mestum stæl í gegnum beygjuna, en fljótasti maðurinn, Sebastian Vettel og forystumaður stigamótsins, Mark Webber lentu líka í vandræðum í beygjinni. Tímar þeirra fljótustu 1. Vettel Red Bull-Renault 1:27.086 18 2. Rosberg Mercedes 1:27.359 + 0.273 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:27.396 + 0.310 14 4. Webber Red Bull-Renault 1:27.553 + 0.467 15 5. Kubica Renault 1:27.784 + 0.698 20 6. Alonso Ferrari 1:27.861 + 0.775 18 7. Schumacher Mercedes 1:27.879 + 0.793 16 8. Button McLaren-Mercedes 1:27.963 + 0.877 17 9. Massa Ferrari 1:27.969 + 0.883 20 10. Petrov Renault 1:28.344 + 1.258 18 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.610 + 1.524 22 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.652 + 1.566 20 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:28.734 + 1.648 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.036 + 1.950 20 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:29.044 + 1.958 18 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:29.211 + 2.125 15 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:29.305 + 2.219 14 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.618 + 3.532 19 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:30.884 + 3.798 22 20. Glock Virgin-Cosworth 1:31.341 + 4.255 21 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:32.180 + 5.094 16 22. Senna HRT-Cosworth 1:32.230 + 5.144 21 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:32.762 + 5.676 19 24. Sutil Force India-Mercedes No time 1
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira