Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers 5. febrúar 2010 12:21 Nico Rosberg og Michael Schumacher keppa með Mercedes. Mynd: Getty Images Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. "Ég tel ekkert sérstakt álag á mönnum. Við erum með sameiginleg markmið og reynum að smíða besta bílinn sem völ er á. Við sjáum hvað gerist og tilkoma Schumachers er góð fyrir íþróttina og Mercedes", sagði Haug í samtali við vefsetrið Autosport. "Sagan er góð, þar sem Schumacher byrjaði að keppa með Mercedes, en það sem skiptir höfuðmáli er að við séum samkeppnisfærir. Það var sérstakt að sjá Schumacher keyrir Mercedes, 20 árum eftir að hann gerði það fyrst. Við erum enn ungir í anda og akstursíþróttir halda manni ungum. Við vorum keppinautar, en samherjar núna. Mér finnst það eðlilegt og jákvætt." Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. "Ég tel ekkert sérstakt álag á mönnum. Við erum með sameiginleg markmið og reynum að smíða besta bílinn sem völ er á. Við sjáum hvað gerist og tilkoma Schumachers er góð fyrir íþróttina og Mercedes", sagði Haug í samtali við vefsetrið Autosport. "Sagan er góð, þar sem Schumacher byrjaði að keppa með Mercedes, en það sem skiptir höfuðmáli er að við séum samkeppnisfærir. Það var sérstakt að sjá Schumacher keyrir Mercedes, 20 árum eftir að hann gerði það fyrst. Við erum enn ungir í anda og akstursíþróttir halda manni ungum. Við vorum keppinautar, en samherjar núna. Mér finnst það eðlilegt og jákvætt."
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira