Háspenna á Hockenheim í dag 25. júlí 2010 09:01 Sebastian Vettel og Michael Schumacher árita fyrir aðdáendur á Hockenheim brautinni. Mynd: Getty Images Það verður mikil spenna meðal Þjóðverja á Hockenheim brautinni í dag, þar sem landi þeirra Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum á brautinni við Hockenheim. Hann náði besta tíma í gær, en var aðeins 0.002 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari. Gott veður er í Hockenheim, sól og liðlega 20 stiga hiti og 58% rakastig. Nokkrir ökumenn fengu refsingu í gær fyrir gírkassaskipti, en engin meðal þeirra fremstu, Goð margra þýska, Michael Schumacher er elleftti á ráslínunni. Bein útsending er á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 11.30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið er á dagskrá strax á eftir um kl. 14.00. Þar er allt það besta sýnt úr mótinu og farið yfir gang mála. Rásröð fremstu manna Sebastian Vettel RBR-Renault Fernando Alonso Ferrari Felipe Massa Ferrari Mark Webber RBR-Renault Jenson Button McLaren-Mercedes Lewis Hamilton McLaren-Mercedes Robert Kubica Renault Rubens Barrichello Williams-Cosworth Nico Rosberg Mercedes GP Nico Hulkenberg Williams-Cosworth Michael Schumacher Mercedes GP Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það verður mikil spenna meðal Þjóðverja á Hockenheim brautinni í dag, þar sem landi þeirra Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum á brautinni við Hockenheim. Hann náði besta tíma í gær, en var aðeins 0.002 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari. Gott veður er í Hockenheim, sól og liðlega 20 stiga hiti og 58% rakastig. Nokkrir ökumenn fengu refsingu í gær fyrir gírkassaskipti, en engin meðal þeirra fremstu, Goð margra þýska, Michael Schumacher er elleftti á ráslínunni. Bein útsending er á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 11.30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið er á dagskrá strax á eftir um kl. 14.00. Þar er allt það besta sýnt úr mótinu og farið yfir gang mála. Rásröð fremstu manna Sebastian Vettel RBR-Renault Fernando Alonso Ferrari Felipe Massa Ferrari Mark Webber RBR-Renault Jenson Button McLaren-Mercedes Lewis Hamilton McLaren-Mercedes Robert Kubica Renault Rubens Barrichello Williams-Cosworth Nico Rosberg Mercedes GP Nico Hulkenberg Williams-Cosworth Michael Schumacher Mercedes GP
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira