Rosberg stenst Schumacher snúning 17. mars 2010 17:41 Nico Rosberg stóð ekki í skugga Schumachers um síðustu helgi, því hann náði betri árangri, varð fimmti en Schumacher sjötti. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn. Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn.
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira