Vettel fljótari en Webber á fyrstu æfingunni 5. nóvember 2010 13:41 Sebastian Vettel var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl. Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Fernando Alonso á Ferrari lenti í vandræðum með bíl sinn á lokaspretti æfingarinnar og stöðvaðist í brautinni. Þessi kappar eru í titilslag um helgina og Alonso er í forystu í stigamóti ökumanna. Vitaly Petrov á Renault keyrði harkalega útaf og skall á varnarvegg og Kamyi Kobayahsi á samskonar bíl fór útaf á svipuðum stað, en slapp betur. Báðir urðu þó að hætta æfingunni vegna skemmda á bílunum. Tímarnir fremstu manna: 1. Vettel, Red Bull 1.12.328, 2. Webber + 0.482, 3. Hamilton + 0.517, 4. Button + 0.839, 5. Kubica + 1.042, 6. Rosberg + 1.188, 7. Barrichello + 1.218, 8. Schumacher + 1.315, 9. Sutil + 1.590, 10. Heidfeld + 1.672. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl. Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Fernando Alonso á Ferrari lenti í vandræðum með bíl sinn á lokaspretti æfingarinnar og stöðvaðist í brautinni. Þessi kappar eru í titilslag um helgina og Alonso er í forystu í stigamóti ökumanna. Vitaly Petrov á Renault keyrði harkalega útaf og skall á varnarvegg og Kamyi Kobayahsi á samskonar bíl fór útaf á svipuðum stað, en slapp betur. Báðir urðu þó að hætta æfingunni vegna skemmda á bílunum. Tímarnir fremstu manna: 1. Vettel, Red Bull 1.12.328, 2. Webber + 0.482, 3. Hamilton + 0.517, 4. Button + 0.839, 5. Kubica + 1.042, 6. Rosberg + 1.188, 7. Barrichello + 1.218, 8. Schumacher + 1.315, 9. Sutil + 1.590, 10. Heidfeld + 1.672.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira