Formúla 1

FIA að skoða keppnishæfi USF1

Nýja bandaríska keppnislið USF1 er í vanda stat tog FIA hefur ákveðið að senda fulltrúa sinn til að skoða hvað er í gangi hjá liðinu, sem mætir ekki á ráslínuna í fyrsta mót.

Sumir telja að liðið sé í verulegum kröggum og rætt að einn af fjárfestum liðsins sé að ganga til liðs við Campos eða Stefan GP og sameinast þeim í stað að styðja liðið í Bandaríkjunum.

Sextíu manna starfslið er í höfuðstöðvum USF1 í Bandaríkjunum, en virðist höfuðlaus her um þessar mundi ref marka má fréttir af liðinu. Ken Anderseon og Peter Windsor eru stofnendur liðsins og róa öllum arum að halda liðinu gangandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×