Óhapp Hamiltons í skoðun hjá McLaren 10. maí 2010 10:50 Bíll Hamiltons eftir óhappið í Barcelona í gær. mynd: Getty Images Lewis Hamilton var óheppinn í spænska kappakstrinum í gær þegar virtist hvellspringa, eða felga brotna á fullri ferð þegar hann var í næst síðasta hring. Í sjónvarpsútsendingu sást eitthvað spýtast upp frá vinstra framhjólinu og skömmu síðar varð dekkið vindlaust og Hamilton sveif útaf. Hamilton var þá í öðru sæti á McLaren bíl sínum á eftir sigurvegaranum Mark Webber, en Fernando Alonso hreppti annað sætið í staðinn á heimavelli. "Ég var að gæta þess að koma bílnum heim í endamark, en þá gaf stýris sig skyndilega og vinstra framhjólið brást. Ég fann ekkert fyrir neinu áður en þetta gerðist og þetta kom því á óvart. Við vitum ekki hvað er að, en allir hlutir bílsins fara í skoðun í tæknimiðstöð McLaren", sagði Hamilton á f1.com. "Það er átakanlegt að lenda í þessu rétt fyrir lok mótsins, en svona eru akstursíþróttir. Það eru mörg mót eftir enn og ég ber bara höfuðið hátt. Við getum enn barist um titilinn." Bridgestone dekkjamönnum grunar að eitthvað annað en dekkið hafi gefið sig í McLaren bílnum. "Við munum skoða alla hluti gaumgæfilega og getum ekki sagt nákvæmlega hvað gerðist fyrr en þeirri skoðun er lokið um hvað gerðist eiginlega", sagði Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton var óheppinn í spænska kappakstrinum í gær þegar virtist hvellspringa, eða felga brotna á fullri ferð þegar hann var í næst síðasta hring. Í sjónvarpsútsendingu sást eitthvað spýtast upp frá vinstra framhjólinu og skömmu síðar varð dekkið vindlaust og Hamilton sveif útaf. Hamilton var þá í öðru sæti á McLaren bíl sínum á eftir sigurvegaranum Mark Webber, en Fernando Alonso hreppti annað sætið í staðinn á heimavelli. "Ég var að gæta þess að koma bílnum heim í endamark, en þá gaf stýris sig skyndilega og vinstra framhjólið brást. Ég fann ekkert fyrir neinu áður en þetta gerðist og þetta kom því á óvart. Við vitum ekki hvað er að, en allir hlutir bílsins fara í skoðun í tæknimiðstöð McLaren", sagði Hamilton á f1.com. "Það er átakanlegt að lenda í þessu rétt fyrir lok mótsins, en svona eru akstursíþróttir. Það eru mörg mót eftir enn og ég ber bara höfuðið hátt. Við getum enn barist um titilinn." Bridgestone dekkjamönnum grunar að eitthvað annað en dekkið hafi gefið sig í McLaren bílnum. "Við munum skoða alla hluti gaumgæfilega og getum ekki sagt nákvæmlega hvað gerðist fyrr en þeirri skoðun er lokið um hvað gerðist eiginlega", sagði Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira