Déjà Vu frumsýnt á fimmtudag Þorkell Einarsson skrifar 22. febrúar 2010 22:25 Í ár hefur Leikfélagið Verðandi ákveðið að setja á laggirnar frumsamið leikrit Bjarna Snæbjörnssonar en hann er jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Þegar haft var samband við Bjarna sagði hann að leiksýningin í ár væri stórkostlegt sjónarspil sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. “Miðarnir hurfu bara” sagði Guðrún Linda Jóhannsdóttir, formaður Leikfélagsins Verðanda, aðspurð hvernig gengi að selja á frumsýningu Déjà Vu. Þykir henni sala miðanna hafa gengið með eindæmum vel og ljóst þykir að mikil eftirspurn er eftir sýningunni hér í Garðabæ. Þegar haft var samband við Berglindi Björgvinsdóttur, eitt aðalhlutverka verksins, sagði hún að sýningin segði sögu nokkurra skólastelpna sem ráða lögum og lofum í framhaldsskólanum sínum þangað til sögunnar kemur nýr strákur sem er staðráðinn í því að fá vilja sínum framgegnt. Frumsýnt verður á fimmtudaginn en leikhópurinn hefur setið hörðum höndum undanfarnar vikur og mánuði að gera sýninguna sem glæsilegasta. Að sögn Margrétar Sveinsdóttur, gjaldkera Verðanda, seldist upp á frumsýninguna á örfáum klukkustundum og því þykir ljóst að erfitt verður að tryggja sér sæti. Allar nánari upplýsingar um sýningartíma og miðasölu má nálgast í síma 520-1600 alla virka daga.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FG fyrir Skólalífið á Vísi. Menntaskólar Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
Í ár hefur Leikfélagið Verðandi ákveðið að setja á laggirnar frumsamið leikrit Bjarna Snæbjörnssonar en hann er jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Þegar haft var samband við Bjarna sagði hann að leiksýningin í ár væri stórkostlegt sjónarspil sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. “Miðarnir hurfu bara” sagði Guðrún Linda Jóhannsdóttir, formaður Leikfélagsins Verðanda, aðspurð hvernig gengi að selja á frumsýningu Déjà Vu. Þykir henni sala miðanna hafa gengið með eindæmum vel og ljóst þykir að mikil eftirspurn er eftir sýningunni hér í Garðabæ. Þegar haft var samband við Berglindi Björgvinsdóttur, eitt aðalhlutverka verksins, sagði hún að sýningin segði sögu nokkurra skólastelpna sem ráða lögum og lofum í framhaldsskólanum sínum þangað til sögunnar kemur nýr strákur sem er staðráðinn í því að fá vilja sínum framgegnt. Frumsýnt verður á fimmtudaginn en leikhópurinn hefur setið hörðum höndum undanfarnar vikur og mánuði að gera sýninguna sem glæsilegasta. Að sögn Margrétar Sveinsdóttur, gjaldkera Verðanda, seldist upp á frumsýninguna á örfáum klukkustundum og því þykir ljóst að erfitt verður að tryggja sér sæti. Allar nánari upplýsingar um sýningartíma og miðasölu má nálgast í síma 520-1600 alla virka daga.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FG fyrir Skólalífið á Vísi.
Menntaskólar Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira