Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 29. janúar 2010 17:31 Lewis Hamilton skoðar rásnúmer eitt, sem Jenson Button hefur á sínum bíl í ár sem meistari. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button. Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button.
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira