Framþróun bílanna lykill að meistaratitlunum tveimur 14. júní 2010 11:09 Lewis Hamilton, Martin Whitmarsh og Jenson Button fagna tvövöldum sigri McLaren í gær. mynd: Getty Images Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren sem vann tvöfaldan sigur um helgina segir að stöðug framþróun keppnisbílanna sé lykillinn að því að halda forystunni í stigamóti ökumanna og bílasmiða út árið. Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren eru í fyrsta og öðru sæti í stigamóti ökumanna og McLaren er með forysttu í stigamóti bílsmiða eftir tvöfaldan sigur í gær. "Við erum reyndir í titilbaráttunni og höfum keppt af kappi um titla áður og höfum meiri reynslu en Red Bull hvað það varðar. En við vanmetum andstæðinginn ekki og verðum að gæta þess að þróa bílinn, því að þeir eiga eftir að svara fyrir sig", sagði Whitmarsh í spjalli á autosport.com í dag. "Ef við framþróum ekki bílinn, verðum við ekki meistarar. Við reynum að bæta bílinn um 0.15-0.25 sekúndur í hverju móti. Svo mætum við með nokkuð breyttan bíl á Silverstone mótið." "Báðir ökumenn okkar vita hvað slagurinn er harður um titilinn og við erum allir staðráðnir í að halda áfram að vinna mót. En við tökum eitt mót í einu, en höfum unnið tvö mót í röð. Við mætum í næsta mót í Valencia með það í huga að halda okkar skriði." Whitmarsh telur að sumir ökumenn og liði hafi veðjað á ranga notkun á dekkjum í mótinu í gær og dekkjaval McLaren hafi verið lykillin að tvöföldum sigri. "Báðir ökumenn óku vel og liðið tók réttar ákvarðnir varðandi keppniáætlun. Þetta var ánægjulegt fyrir liðið. Það er mikil spenna í gangi og allt getur farið forgörðum á augnabliki", sagði Whitmarsh, sáttu við sína menn. Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren sem vann tvöfaldan sigur um helgina segir að stöðug framþróun keppnisbílanna sé lykillinn að því að halda forystunni í stigamóti ökumanna og bílasmiða út árið. Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren eru í fyrsta og öðru sæti í stigamóti ökumanna og McLaren er með forysttu í stigamóti bílsmiða eftir tvöfaldan sigur í gær. "Við erum reyndir í titilbaráttunni og höfum keppt af kappi um titla áður og höfum meiri reynslu en Red Bull hvað það varðar. En við vanmetum andstæðinginn ekki og verðum að gæta þess að þróa bílinn, því að þeir eiga eftir að svara fyrir sig", sagði Whitmarsh í spjalli á autosport.com í dag. "Ef við framþróum ekki bílinn, verðum við ekki meistarar. Við reynum að bæta bílinn um 0.15-0.25 sekúndur í hverju móti. Svo mætum við með nokkuð breyttan bíl á Silverstone mótið." "Báðir ökumenn okkar vita hvað slagurinn er harður um titilinn og við erum allir staðráðnir í að halda áfram að vinna mót. En við tökum eitt mót í einu, en höfum unnið tvö mót í röð. Við mætum í næsta mót í Valencia með það í huga að halda okkar skriði." Whitmarsh telur að sumir ökumenn og liði hafi veðjað á ranga notkun á dekkjum í mótinu í gær og dekkjaval McLaren hafi verið lykillin að tvöföldum sigri. "Báðir ökumenn óku vel og liðið tók réttar ákvarðnir varðandi keppniáætlun. Þetta var ánægjulegt fyrir liðið. Það er mikil spenna í gangi og allt getur farið forgörðum á augnabliki", sagði Whitmarsh, sáttu við sína menn.
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira