Serbar fá ekki inngöngu í F1 4. mars 2010 09:50 Það þykir heiður að komast í hóp þeirra sem keppa undir merkjum FIA en Serbar fá ekki aðgang að sinni. mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira