Lífið

Erfiðleikar og hollusta í Íslandi í dag

Ef einhver kann að baka hollt og ljúffengt brauð er það Solla Eiríks.
Ef einhver kann að baka hollt og ljúffengt brauð er það Solla Eiríks.

Í sjónvarpsþættinum Ísland í dag, sem hefst strax að loknum fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:55, hittum við Rósalind Óskarsdóttur sem greindist með bráðahvítblæði fyrir um átta mánuðum. Foreldrar hennar standa í þeirri trú að orsök sjúkdómsins hafi verið að finna í húsinu þeirra en þar var rafsegulsviðið áttfalt meira en eðlileg mörk gera ráð fyrir.

Þá fáum við að vita allt um stórbrotna íþróttasýningu, þá fyrstu sinnar tegundar hér á landi og síðast en ekki síst baka Solla Eiríks og Vala Matt ljúffengt hollustubrauð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×