Framtíð Hispania liðsins óljós 11. ágúst 2010 10:50 Bruno Senna á Hispania bílnum. Mynd: Getty Images Þrjú ný Formúlu 1 lið voru stofnuð fyrir þetta tímabil og eitt þeirra er Hispania á Spáni. Liðið hefur haft lítið fé til að þróa bíla sína og Bruno Senna, annar ökumanna liðsins segir stöðu liðsins óljósa hvað framtíðina varðar. "Fjárhagsörðugleikarnir hafa hindrað framþróun bílsins, en það verður hægt að reka liðið til loka ársins. En við erum ekki eins og Red Bull sem getur bætt bíla sína á milli móta með nýjungum", sagði Senna í samtali við brasilíska fjölmiðla í vikunni. Frá þessu segir á autosport.com. Senna gekk til liðs við Hispania og vissi að það var áhætt að hefja leika með nýju liði. Hin nýju liðin eru Virgin og Lotus. Bernie Ecclestone lét í veðri vaka á dögunum að hann yrði ekki hissa ef einhver liði týndu tölunni á árinu og átti þá við nýju liðin. "Það eru fá lið örugg á ráslínunni á næsta ári. Formúlu 1 er ekki auðveldur vettvangur og Hispania og önnur lið geta ekki verið viss um neitt", sagði Senna. "Við vissum að þetta var áhættusamt, en gerðum fastmótaðan samning um starf ökumanns hjá liðinu. Við vissum ekki hvað var í vændum. Þetta hefur verið mikill lærdómur og við hófum tímabilið án þess að hafa æft nokkuð. Við höfum nýtt bílinn eins og kostur er", sagði Senna. Hispania er í viðræðum við Toyota um að fá að nota hluti úr bíl liðsins, en það er flókið mál vegna reglna um slíkt frá FIA. Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þrjú ný Formúlu 1 lið voru stofnuð fyrir þetta tímabil og eitt þeirra er Hispania á Spáni. Liðið hefur haft lítið fé til að þróa bíla sína og Bruno Senna, annar ökumanna liðsins segir stöðu liðsins óljósa hvað framtíðina varðar. "Fjárhagsörðugleikarnir hafa hindrað framþróun bílsins, en það verður hægt að reka liðið til loka ársins. En við erum ekki eins og Red Bull sem getur bætt bíla sína á milli móta með nýjungum", sagði Senna í samtali við brasilíska fjölmiðla í vikunni. Frá þessu segir á autosport.com. Senna gekk til liðs við Hispania og vissi að það var áhætt að hefja leika með nýju liði. Hin nýju liðin eru Virgin og Lotus. Bernie Ecclestone lét í veðri vaka á dögunum að hann yrði ekki hissa ef einhver liði týndu tölunni á árinu og átti þá við nýju liðin. "Það eru fá lið örugg á ráslínunni á næsta ári. Formúlu 1 er ekki auðveldur vettvangur og Hispania og önnur lið geta ekki verið viss um neitt", sagði Senna. "Við vissum að þetta var áhættusamt, en gerðum fastmótaðan samning um starf ökumanns hjá liðinu. Við vissum ekki hvað var í vændum. Þetta hefur verið mikill lærdómur og við hófum tímabilið án þess að hafa æft nokkuð. Við höfum nýtt bílinn eins og kostur er", sagði Senna. Hispania er í viðræðum við Toyota um að fá að nota hluti úr bíl liðsins, en það er flókið mál vegna reglna um slíkt frá FIA.
Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn