Vettel fremstur á ráslínu eftir tímatökur 26. júní 2010 14:01 Sebastian Vettel fagnar fremsta stað á ráslínu, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökunni í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins, nema í Kanada á dögunum. Þá varð Hamilton hlutskarpastur. Það eru þó fjögur mót síðan Vettel var fremstur. Williams liðið náði þeim merka áfanga að ná báðum bílum sínum í 10 manna úrslit í dag, og Nico Hulkenberg ræsir á undan Rubens Barrichello, í áttunda og níunda sæti. Fyrir aftan þá er Vitaly Petrov á Renault, sem er nýliði í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.324 1:38.015 1:37.587 2. Webber Red Bull-Renault 1:38.549 1:38.041 1:37.662 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.697 1:38.158 1:37.969 4. Alonso Ferrari 1:38.472 1:38.179 1:38.075 5. Massa Ferrari 1:38.657 1:38.046 1:38.127 6. Kubica Renault 1:38.132 1:38.062 1:38.137 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.360 1:38.399 1:38.210 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.843 1:38.523 1:38.428 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.449 1:38.326 1:38.428 10. Petrov Renault 1:39.004 1:38.552 1:38.523 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.096 1:38.586 12. Rosberg Mercedes 1:38.752 1:38.627 13. Sutil Force India-Mercedes 1:39.021 1:38.851 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.969 1:38.884 15. Schumacher Mercedes 1:38.994 1:39.234 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.003 1:39.264 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.128 1:39.458 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.343 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.658 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:40.882 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.086 22. Glock Virgin-Cosworth 1:42.140 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.600 24. Senna HRT-Cosworth 1:42.851 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins, nema í Kanada á dögunum. Þá varð Hamilton hlutskarpastur. Það eru þó fjögur mót síðan Vettel var fremstur. Williams liðið náði þeim merka áfanga að ná báðum bílum sínum í 10 manna úrslit í dag, og Nico Hulkenberg ræsir á undan Rubens Barrichello, í áttunda og níunda sæti. Fyrir aftan þá er Vitaly Petrov á Renault, sem er nýliði í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.324 1:38.015 1:37.587 2. Webber Red Bull-Renault 1:38.549 1:38.041 1:37.662 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.697 1:38.158 1:37.969 4. Alonso Ferrari 1:38.472 1:38.179 1:38.075 5. Massa Ferrari 1:38.657 1:38.046 1:38.127 6. Kubica Renault 1:38.132 1:38.062 1:38.137 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.360 1:38.399 1:38.210 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.843 1:38.523 1:38.428 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.449 1:38.326 1:38.428 10. Petrov Renault 1:39.004 1:38.552 1:38.523 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.096 1:38.586 12. Rosberg Mercedes 1:38.752 1:38.627 13. Sutil Force India-Mercedes 1:39.021 1:38.851 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.969 1:38.884 15. Schumacher Mercedes 1:38.994 1:39.234 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.003 1:39.264 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.128 1:39.458 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.343 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.658 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:40.882 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.086 22. Glock Virgin-Cosworth 1:42.140 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.600 24. Senna HRT-Cosworth 1:42.851
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira