Vettel og Schumacher í beinni útsendingu í meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport 16. nóvember 2010 09:36 Michael Schumacher og Sebastian Vettel verða meðal keppenda í meistarakeppni ökumanna. Mynd: Getty Images Stöð 2 Sport hefur náð samningum um að sýna beint frá meistarakeppni ökumanna sem fer fram á leikvangi Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi helgina 27. og 28. nóvember. Meðal keppenda verður nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1, Sebastian Vettel og félagi hans Michael Schumacher. Mótið stendur í tvo daga og er keppt á malbikaðri samhliða braut, en keppendur eru úr ýmsum greinum akstursíþrótta og er mótið með útsláttarfyrirkomulagi, svipað og samhliðasvig á skíðum. Meðal keppenda, auk Vettels og Schumacher verða Michael Doohan, fimmfaldur mótorhjólameistari, Sebastian Loeb, sexfaldur meistari í rallakstri sem vann einmitt breska rallið um síðustu helgi og Alain Prost, þrefaldur meistari í Formúlu 1. Keppt verður í landsflokki þar sem Vettel og Schumacher verja titil Þýskalands frá því í fyrra og í einstaklingskeppni, en Mikael Eckstrom, DTM kappi vann þann hluta mótsins í fyrra. Keppendur aka á ýmiskonar farartækjum, m.a. sérhönnuðum Audi Sportbíl, Porsche 911 og nokkrum sérútbúnum bílum sem hafa verið notaðir í þetta mót síðustu ár. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá landskeppninni og einstaklingskeppninni. Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur náð samningum um að sýna beint frá meistarakeppni ökumanna sem fer fram á leikvangi Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi helgina 27. og 28. nóvember. Meðal keppenda verður nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1, Sebastian Vettel og félagi hans Michael Schumacher. Mótið stendur í tvo daga og er keppt á malbikaðri samhliða braut, en keppendur eru úr ýmsum greinum akstursíþrótta og er mótið með útsláttarfyrirkomulagi, svipað og samhliðasvig á skíðum. Meðal keppenda, auk Vettels og Schumacher verða Michael Doohan, fimmfaldur mótorhjólameistari, Sebastian Loeb, sexfaldur meistari í rallakstri sem vann einmitt breska rallið um síðustu helgi og Alain Prost, þrefaldur meistari í Formúlu 1. Keppt verður í landsflokki þar sem Vettel og Schumacher verja titil Þýskalands frá því í fyrra og í einstaklingskeppni, en Mikael Eckstrom, DTM kappi vann þann hluta mótsins í fyrra. Keppendur aka á ýmiskonar farartækjum, m.a. sérhönnuðum Audi Sportbíl, Porsche 911 og nokkrum sérútbúnum bílum sem hafa verið notaðir í þetta mót síðustu ár. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá landskeppninni og einstaklingskeppninni.
Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira