Petrov fékk 2 ára samning við Lotus Renault 22. desember 2010 14:43 Petrov og Kubica verða ökumenn Lotus Renault 2011. Getty Images/Phil Gilham Rússin Vitaly Petrov verður ökumaður Lotus Renault liðsins á á næsta ári, en liðið hét Renault síðustu keppnistímabil. Hann ekur því að nýju við hlið Robert Kubica. Petrov skrifaði undir 2 ára samning við Lotus Renault. "Við erum mjög ánægðir að staðfesta það að Petrov verður áfram hjá okkur 2011 og 2012 og við munum byggja á reynslu hans frá 2010", sagði Eric Bouillier yfirmaður liðsins. Hann sagði mikilvægt í undirbúningsvinnu Lotus Renault að viðhalda stöðugaleika hvað ökumenn varðar, en hann var stundum gagnrýnin að gengi Petrov í mótum. Petrov náði best fimmta sæti í mótum ársins. Hann kvaðst vonast til að Petrov færðist nær Kubica á næsta ári hvað hraða og áræðni varðar. "Ég er mjög ánægður að halda áfram með liðinu. Ég hef lært mikið um íþróttina og brautirnar. Ég er spenntur að vinna fyrir liðið á ný og er viss um að ég mun skila mínu. Ég var að læra á þessu ári, en verða að ná árangri 2011. Ég er tilbúinn að að mæta verkefninu", sagði Petrov. Sjá nánar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rússin Vitaly Petrov verður ökumaður Lotus Renault liðsins á á næsta ári, en liðið hét Renault síðustu keppnistímabil. Hann ekur því að nýju við hlið Robert Kubica. Petrov skrifaði undir 2 ára samning við Lotus Renault. "Við erum mjög ánægðir að staðfesta það að Petrov verður áfram hjá okkur 2011 og 2012 og við munum byggja á reynslu hans frá 2010", sagði Eric Bouillier yfirmaður liðsins. Hann sagði mikilvægt í undirbúningsvinnu Lotus Renault að viðhalda stöðugaleika hvað ökumenn varðar, en hann var stundum gagnrýnin að gengi Petrov í mótum. Petrov náði best fimmta sæti í mótum ársins. Hann kvaðst vonast til að Petrov færðist nær Kubica á næsta ári hvað hraða og áræðni varðar. "Ég er mjög ánægður að halda áfram með liðinu. Ég hef lært mikið um íþróttina og brautirnar. Ég er spenntur að vinna fyrir liðið á ný og er viss um að ég mun skila mínu. Ég var að læra á þessu ári, en verða að ná árangri 2011. Ég er tilbúinn að að mæta verkefninu", sagði Petrov. Sjá nánar
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira