Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 16. mars 2010 13:53 Fernandi Alonso á leið til sigurs í mótinu í Barein í gær. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi." Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi."
Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira