McLaren í forystu á æfingum 16. apríl 2010 07:59 Lewis Hamilton náði besta tíma allra ökumanna á Sjanghæ brautinni í nótt á McLaren. mynd: Getty Images McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira