Alonso heillaði heimamenn í Valencia 3. febrúar 2010 17:32 Alonso fyrir framan landa sína í dag Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira