Vettel íþróttamaður ársins í Þýskalandi 25. desember 2010 20:11 Sebastian Vettel með verðlaunin fyrir nafnbótina Íþróttamaður ársins í Þýskalandi. Mynd: Getty Images/Alex Grimm Bongarts Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira