Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló.
Nú fær hópurinn klukkutíma hvíld áður en hann leggur aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem úrslitakeppnin fer fram.
Sjá má að vel liggur á mannskapnum.