Formúla 1

Webber á undan Alonso á Silverstone

Mark Webber og Sebastian vettel skiptust á að ná besta tíma á æfingum á Silverstone í dag.
Mark Webber og Sebastian vettel skiptust á að ná besta tíma á æfingum á Silverstone í dag. Mynd: Getty Images
Mark Webber varð tæplega 0.4 sekúndum á undan Fernando Alonso á seinni æfingu keppnisliða á Silverstone í dag, en Sebastian Vettel varð þriðji, en Felipe Massa fjórði. Staðan á milli Red Bull og Ferrari því 2-2. Ökumenn eru ekki alveg sáttir við kanta á brautinni og vilja fá þá lækkaða samkvæmt frétt á autosport.com. Þá skooppa bílarnir um á nýju malbiki á nýju svæði og Vettel sagði það eins og að detta fram af stól, en sem betur fer væri þeir með öryggisbelti. Sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld. 1. Webber Red Bull-Renault 1:31.234 15 2. Alonso Ferrari 1:31.626 + 0.392 26 3. Vettel Red Bull-Renault 1:31.875 + 0.641 24 4. Massa Ferrari 1:32.099 + 0.865 25 5. Rosberg Mercedes 1:32.166 + 0.932 29 6. Schumacher Mercedes 1:32.660 + 1.426 27 7. Petrov Renault 1:32.745 + 1.511 28 8. Hamilton McLaren-Mercedes 1:32.757 + 1.523 22 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.787 + 1.553 27 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:32.967 + 1.733 32 11. Kubica Renault 1:33.019 + 1.785 30 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:33.164 + 1.930 28 13. Button McLaren-Mercedes 1:33.200 + 1.966 24 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:33.402 + 2.168 23 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:33.728 + 2.494 27 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:33.836 + 2.602 36 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:34.051 + 2.817 29 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:34.643 + 3.409 36 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:35.465 + 4.231 25 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:36.237 + 5.003 24 21. Glock Virgin-Cosworth 1:36.553 + 5.319 21 22. Chandhok HRT-Cosworth 1:37.019 + 5.785 27 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:38.303 + 7.069 32 24. Trulli Lotus-Cosworth 1:42.901 + 11.667 3



Fleiri fréttir

Sjá meira


×