Mikilvægt tímabil framundan 9. febrúar 2010 10:46 Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. "Ég tel að það verði mikilvægt að vera stöðugur frá fyrsta móti og ég myndi vilja vera um miðjan hóp í Bahrain. Við erum á réttum tíma með bílinn í fyrsta skipti og ættum því að geta sýnt getu bílsins og ég hvað býr í mér", sagði Sutil sem er einn af mörgum þýskum ökumönnunum í Formúlu 1. Félagi hans Tonio Liuzzi telur sig kláran í baráttuna, en hann var þróunarökumaður liðsins í eitt og hálft ár. "Ég er andlega og líkamlega tilbúinn. Ég vil ná í stig eins oft of færi gefst og kannski meira sé inn í myndinni ef við hittum naglann á höfuðið", sagði Liuzzi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. "Ég tel að það verði mikilvægt að vera stöðugur frá fyrsta móti og ég myndi vilja vera um miðjan hóp í Bahrain. Við erum á réttum tíma með bílinn í fyrsta skipti og ættum því að geta sýnt getu bílsins og ég hvað býr í mér", sagði Sutil sem er einn af mörgum þýskum ökumönnunum í Formúlu 1. Félagi hans Tonio Liuzzi telur sig kláran í baráttuna, en hann var þróunarökumaður liðsins í eitt og hálft ár. "Ég er andlega og líkamlega tilbúinn. Ég vil ná í stig eins oft of færi gefst og kannski meira sé inn í myndinni ef við hittum naglann á höfuðið", sagði Liuzzi
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira